Sunnudagskvöld

Sit hér með kertaljós og útvarpið malandi og er að undirbúa komandi viku sem verður ansi ströng! En ég hlakka bara til það er svo gott að hafa nóg að gera ! Helgin gekk vel, Bergur og Kormákur skemmtu sér konunglega í sveitinni eins og við var búist (TAKK MARÍA TAKKTAKK) ég kláraði að þrífa þannig að allt er fínt og pússað hér en þarf að fara að grisja hjá rebbanum díses hann á svo mikið  dót!! Sótti múttu í mat, var að taka tíl í ískápnum (ekki má gleyma að taka til þar hehe) þannig að hér var margréttað! Ótrúlegt hvað leynist í litlum skáp! Við borðuðum kjúklinga leggi, kínarúllur. buritos með hakki, hrísgrjón, franskar og ávextir og te í eftir mat. Best að fara að halla sér

Kveðja BJörk tuskuóða


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Elsku tuskuóða Björk, þú ert sko velkomin til mín í heimsókn á morgun. Mig vantar einmitt hjálp við tiltekt

Já mér skilst það að strákarnir hafi verið ánægðir með helgina. Aldrei að vita nema að þeim verði boðið aftur seinna, þetta gekk svo vel hjá.

Linda litla, 1.9.2008 kl. 11:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband