Aldurinn að færast yfir mig...

Jæja nú er þetta alveg að verða búið! Síðasti dagurinn sem tuttugu og eitthvað. Mér er hálf illt í bakinu, þarf að leggja mig seinnipartinn og er búin að setja útvarpið í bílnum mínum á rás 1, fer klukkan hálf 7 á morgnanna niður á náttsloppnum með krullupinnana að sækja blaðið og búin að skrá mig á námskeið í útsaum! Og hana nú sagði hænan og velti sér á bakið FootinMouth Næsta skref er að skella sér niður í trygginagastofnun og sækja um styrk til að kaupa göngugrind og falskar.

Er það ekki málið? hehe

Annars er mamma komin í bæjin og verður framm yfir helgi þannig að það verður eh brallað með henni þessa dagana, fékk fyrstu afmælisgjöfina í dag frá "tengdó" , pening og blóm Kissing takk kella! En vonandi sé ég sem flesta á sunnudaginn

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf Anna Brynjarsdóttir

Þú sérð mig ekki, en til hamingju með morgundaginn :)
Göngugrind og falskar.. er það ekki óþarfi alveg strax?
Skemmtilegt blogg :)

Ólöf Anna Brynjarsdóttir, 26.2.2008 kl. 22:10

2 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Aha mín verður bara gömul á morgun,Velkomin í krumpudýra hópinn

Guðný Einarsdóttir, 26.2.2008 kl. 22:23

3 Smámynd: Linda litla

hehehe Ég efast um að þú fáir styrk til þess að kaupa göngugrind og falskar, en þú getur svo sem prófað

By the way, hvernig leggst það í þig að búa til saumaklúbb ?? Við erum komnar 3, viltu ekki vera með ??

Linda litla, 26.2.2008 kl. 22:58

4 Smámynd: Dísaskvísa

Eldri borgara hvað!!!!!!!

Dísaskvísa, 27.2.2008 kl. 00:12

5 Smámynd: Brynja skordal

Til hamingju með 30 árin skvís hafðu góðan afmælisdag

Brynja skordal, 27.2.2008 kl. 00:13

6 Smámynd: Linda litla

Hún á afmæli í dag

Hún á afmæli í dag

Hún á afmæli hún Bjöööörk

Hún á afmæli í dag.

Hún er 30 ára í dag

Hún er 30 ára í dag

Hún er 30 í daaaag

Hún Björk er 30 ára í dag.

Til hamingju með 30 ára afmlisdaginn elsku vinkonu. Njóttu hans í botn eins og þú getur.

Kv. Linda

Linda litla, 27.2.2008 kl. 10:10

7 Smámynd: Mín veröld

æjjj takk elskurnar!

Mín veröld, 27.2.2008 kl. 13:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband