Guð ég er svo seinheppin!

Picture 125

Ég er komin með vinnumann! 

Díses! var að fá tölvu fyrir pjakkinn minn ekkert svo gamla og sögð vera í topp standi og engin ástæða til að trúa öðru, setti hana í samband og ýtti á eh takka og BÚMM! sprenging, blossi,brunalykt og rafmagnið sló út og nú er ég eittvað skrítin í hendinni... ætli ég hafi fengið straum? Tók alla vega ekki eftir því þegar sprengingin varð...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Átts,ekki gott er talvan ónýt fékkstu ónýta tölvu??? Vonandi lagast á þér hendin það er ekki þægilegt að fá stuð,...Kannski gott að fá stuð til að komast í stuð ha nei nú er ég farin að bulla

Guðný Einarsdóttir, 13.2.2008 kl. 19:09

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

já ekki gott að búum! vona að þú jafni þig hér er broskallar

Guð blessi þig og nýja vinnumanni

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 13.2.2008 kl. 19:39

3 Smámynd: Mín veröld

haha Gulla góð ! jú nú verð ég sko í stuði en nei tölvan var í lagi hjá konunni sem lét mig hafa hana hún meira að segja var með kveikt á henni þegar ég kom svo að þetta er bara mín típíska óheppni!

Mín veröld, 13.2.2008 kl. 19:47

4 Smámynd: Linda litla

  Þetta er ótrúelgt... svona skeður bara hjá þér Björk.

Linda litla, 13.2.2008 kl. 21:32

5 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Svona gerist á bestu bæjum Björk mín,vonandi lagast hendin.

Magnús Paul Korntop, 14.2.2008 kl. 00:25

6 Smámynd: Einar  Lee

áiiiiiiii.......nei ekki gott að fá rafstuð.  Hef prófað það of oft og aldrei nær maður að venjast þessum viðbjóði.  En vonum að hendi lagist sem fyrst.

Maður kannski dettur inn á aðra tölvu fyrir strákinn, alltaf að finna eina og eina sem má nota. 

Einar Lee, 16.2.2008 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband