Öskurdagur

Jæja öskurdagur í dag en við vorum bara heima í rólegheitunum því Bergur var ekkert spenntur fyrir því að fara og góla fyrir ókunnugt fólk svo við fórum bara til Skafta og þeir fóru í sjoppuna og fengu sér borgara og gos! En hann fór nú í búning í tilefni dagsins og var sími! Ég fór með hann í búð og ætlaði að kaupa búning en honum fannst þeir asnalegir.... furðufuglWink

Emma er með gallsteina og verður skorin í dag, pabbi sagði að læknirinn lofaði að hún yrði komin heim á morgun til að vaska upp heheW00t alltaf nær kallinn að grínast með  aðstæður!

Hafið það gott krúttin mín


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Kormakur og Vilborg foru að syngja fyrir nammi i morgun og komu heim með fullan poka af sælgæti.

Vonandi hressist Emma fljott, það er ogeð að fa gallsteina.

Linda litla, 6.2.2008 kl. 16:14

2 Smámynd: Ólöf Anna Brynjarsdóttir

æjj vorkenni Emmu að vera með gallsteina. Var með þá þegar ég var ófrísk!

Töff að vea sími.. hef aldrei séð það

Ólöf Anna Brynjarsdóttir, 6.2.2008 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband