23.1.2008 | 16:35
Dagurinn í dag
Jæja við mæðgin gistum hjá Lindu og Kormák í nótt og er það liður í upprifi okkar vinkvennana nema hvað við hrutum báðar í sitthvoru horninu allt of lengi en við ætlum að gista aftur í kvöld og fara snemma að sofa í kvöld og vera ferskar í morgun. Annars vorum við að koma heim af rúntinum en við fórum að sækja mat og föt og smá barnadót fyrir Lindus Maríus! Alveg must sko.... En nú erum við saddar og sælar eftir kaffitímann og ætlum að kíkja á spán og sverige spila smá handbolta
Bless í bili
Athugasemdir
spann-Sviþjoð ? Þa hef eg verið sofnuð he he he
Nuna er Island-utlönd veit ekki alveg hvaða land, enda nenni eg ekki að horfa. Veit að við töpum.
Linda litla, 23.1.2008 kl. 19:55
Við erum nú að vinna góan mín...
Mín veröld, 23.1.2008 kl. 20:39
Ok, kannski er það eg sem a ekki að horfa a leikina, kannski er það mer að kenna að við töpum....... Eg sleppi lika næsta leik og sjaum hvað skeður
Linda litla, 23.1.2008 kl. 21:48
Jiiiiii VIÐ UNNUMÞið vinkonurnar eruð ótrúlegar
Guðný Einarsdóttir, 24.1.2008 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.