30.7.2008 | 20:10
maður er alveg hættur að blogga
Jæja best að setja inn smá færslu enda komið langt síða maður hefur skrifað eittvað að viti. Alla vega þá er búið að vera mjög erfitt og þungt sumar, dagarnir hafa bara eiginlega bara flogið frammhjá í hálfgerðri þoku því miður. En það þýðir ekki mikið að gráta það, það lagar ekkert þannig að ég ætla að bregða mér frá í viku núna um helgina og byggja mig upp fyrir haustið og veturinn! Bergur verður hjá afa sínum og mun bara hafa það gott þar á meðan. Ég verð að gera þetta til að koma mér á réttan kjöl aftur því svona á maður ekki að lifa þetta er ekkert líf. Allaveganna ég er sátt við ákvörðunina en ég er samt efins og hrædd! Hef ekki verið innanum fólk núna lengi, einangraði mig alveg svo að allt pepp er vel þegið hehe en jæja ætla að halda áfram að segja mér að ég sé að gera rétt og ég geti þetta alveg og ég mun koma til með að standa mig !!
Fullt af nýjum myndum á : http://barnaland.is/barn/8385
Athugasemdir
Gangi þér vel Björk mínþú kemur hress inn í haustið,,,,farðu vel með þig
Guðný Einarsdóttir, 30.7.2008 kl. 22:13
Frábært, líst vel á það.
Hvernig væri annars að þið Bergur kæmuð í mat seinni partinn á morgun ?? Smá hitting áður en ég fer austur aftur ?? Vertu í bandi, það hefur ekki verið gott að ná í þig. Farðu vel með þig snúlla.
Linda litla, 31.7.2008 kl. 00:12
Góða ferð og skemmtu þér vel .knús og kram
Guðrún unnur þórsdóttir, 31.7.2008 kl. 00:48
Þú ert sko sannarlega að gera rétt.
Góða ferð, gangi þér vel, góða skemmtun :*:* <3
Ólöf Anna Brynjarsdóttir, 31.7.2008 kl. 17:07
*knúsiknús*
ákvað að senda þér eitt svona extra væmið knús Hafðu það gott
Júlíana , 31.7.2008 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.