27 febrúar

Þetta er búið að vera yndælis dagur, mamma og Bergur voru með surpræs kaffi tilbúið þegar ég kom heim og svo í kvöld bauð mamma okkur út að borða á Austur Indíafélagið, geggjaður maturinn þar!!!

Mamma og amma gáfu mér myndavél og mamma var búin að setja fullt af myndum af mér vaxa úr grasi á minniskubb, ji hvað það er gaman að skoða þær og minningarnar sem rifjast upp! Get ekki hætt að skoða. Pabbi ætlaði að gefa mér myndavél þannig að nú verð ég að finna eh annað og ÉG ÞARF HJÁLP VIÐ AÐ FINNA EITTHVAÐ!!! Þannig að allir að leggjast á eitt og koma með hugmyndir TAKK :)

Nú skulum við sjá hvort ég hafi elst vel:

framommu 028framommu 096framommu 153framommu 162framommu 003


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Biddu þau um að gefa þér pening, þannig að þú getir safnað þér í gjaldeyri í útlandaferð.

Linda litla, 27.2.2008 kl. 22:30

2 Smámynd: Dísaskvísa

Til hamingju með daginn!!!!uuuu í gær (komið fram yfir miðnætti)

Kveðja Dísaskvísa

Dísaskvísa, 28.2.2008 kl. 00:41

3 Smámynd: Brynja skordal

Gaman að fá svona "gamlar" myndir á minniskubb sniðugt flottar En já ef þú ert að safna fyrir utanlands ferð myndi ég nota afmælisgjöfina í það

Brynja skordal, 28.2.2008 kl. 01:53

4 Smámynd: Ólafur fannberg

til lukku

Ólafur fannberg, 28.2.2008 kl. 07:49

5 Smámynd: Ólöf Anna Brynjarsdóttir

Ég myndi vilja upp í hrærivél. Veit ekki með þig

Ólöf Anna Brynjarsdóttir, 28.2.2008 kl. 18:26

6 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Upp í utanlandsferð ekki spurning unga dama

Guðný Einarsdóttir, 28.2.2008 kl. 18:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband