19.2.2008 | 22:04
Litla músin *klíngiklíng*
Fór í kaffi í breiðholtið í dag og ömmumúsin hennar Lindu vakti allan tímann og ég AUÐVITA lét hann varla frá mér ! Hann var nú ekki sáttur við mig fyrst, gretti sig bara framaní mig yfir klunnaskapnum í mér en svo ræddum við svolítið saman, ég og hann, og urðum sammála um að þetta yrði að ganga upp hjá okkur ég er nú einu sinni "ömmusystir" og sonurinn "tengdafrændi" svo fengum við okkur smá mjólk og ný bleyja og við bara orðin bestu vinir! hehe Hann er bara sætur og nú bíð ég eftir að Linda sendi mér nokkrar myndir til að setja inn!
Athugasemdir
Heyyyyyyyyrððððu!!!!! heyrðist kannski jafn hátt í þér og jólabjöllunum..Þið Linda getið kannski bara stofnað bjöllukórin,ég skal stjórna +
Guðný Einarsdóttir, 19.2.2008 kl. 22:49
já Takk fyrir mæri gaman
Guð blessi þig
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 20.2.2008 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.