12.2.2008 | 02:58
viðsnúin ég
jæja ég er með viðsnúinn sólahring núna en Lindan mín ætlar að hringja í mig í fyrramálið svo ég geti snúið þessu við ! Ætli ég sé ekki bara lögst í rúmið yfir yfirvofandi afmælisdegi ! NEH! Hafði það af að að fara og útrétta í dag og fór að sækja tölvu sem ég fékk á barnalandi handa prinsinum en ætla að setja hana upp á morgun þegar ég er búin að fara til pabba en Emma lenti aftur á spítala! Þeir halda að það séu enn steinar eftir í henni svo ég ætla að fara og kaupa inn, gera mat og skella í vél því pabbi þarf að vinna. Hey já var að tala við fjölskyldu sem býr á spáni og þau eru að miðla þekkingu sinni hvernig það er að flytja út með krakka og svoleiðis! Kannski maður verði bara á spáni næsta vetur að læra spænsku , hver veit! En ég lofa að ef ég fer þá mun ég hafa gestaherbergi svo þið getið komið og heimsótt mig!!!!
Góða nótt og sofið rótt!
Athugasemdir
Talaðu við mig ef þú ert að spá í þessu, þekki aðeins til þarna og veit til dæmis um skóla sem er(eða var allaveganna) frír og svona. Líst vel á þetta hjá þér
kv.
Dísaskvísa
Dísaskvísa (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 14:52
Líst vel á þessar pælingar hjá þér í sambandi við skólan,...Það er hikalegt að snúa sólarhringnum við maður verður eiginlega hálf ónýtur..Gangi þér vel skvísa
Guðný Einarsdóttir, 12.2.2008 kl. 15:57
Vá hvað það væri næs að flytja til Spánar á vetruna og vera heima á klakanum á sumrin.
Gangi þér vel með allt :)
Ólöf Anna Brynjarsdóttir, 12.2.2008 kl. 19:42
Leiðinlegt að heyra með Emmu að hún lenti aftur á spítala. Ég vona að þetta fari allt að lagast hjá henni.
Linda litla, 12.2.2008 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.